Michelin Agilis er sterkur sumarhjólbarði fyrir sendibíla. Er með aukna höggvörn í hliðum og tvöföldu belgþráðarlagi sem gerir hann enn sterkari. Michelin notfærir sér tækni úr vörubíladekkjum "stone ejector" sérstaka vörn gegn því að grjót festist í munstri og skemmi þannig frá sér. Þýður í akstri og með frábæra aksturseiginleika. Hemlunarvegalengd er með styðsta móti ásamt því að hann hefur enn lægra renniviðnám en forveri sinn sem skilar sér í minni eldsneytiseyðslu. Agilis hjólbarðarnir eru þekktir fyrir frábæra endingu.

Vörunúmer: 664 001 706719
Framleiðandi: Michelin

Verð

24.990 kr.

Lagerstaða
VefverslunTil á lager
Upplýsingar
Fylgiskjöl

Upplýsingar

FramleiðandiMichelin
ÖxulstaðsetningFram / Aftur
Veghljóð72.0
Hæð(mm)654
Burðarstuðull104/102
MunsturAGILIS 3
Radíal eða nylonRadíal
EyðslustuðullB
ÁrstíðSumardekk
Breidd(breidd)195
Stærð15
HraðastuðullR
TL / TTTL
Hemlun í bleytuA
Prófíll70

Einingar

Eining vörustk
Fjöldi eininga í innri pakningu1
Selt í fjöldamagniNei

Auðkenning

Vörunúmer664 001 706719