Ægir sjójakki 452 g/m2 Ermar eru formaðar fyrir betri hreyfigetu og hliðarsaumur vísar aftur til að koma í veg fyrir nudd á hliðum. Jakkinn er aðeins síðari að aftan til að auka skjól. Hettu er hægt að nota yfir hjálm. Hettan er hærri undir andliti en á eldri stílum til að auka skjól ná hálsi. Hettan er með skyggni og stillanlegt hettuop. Endurskyn á öxlum og ofan á hettu. Ermar eru með Neoprene gervigúmmí í haldi. Vasi innan á jakka.

Vörunúmer: a414 A11140
Framleiðandi: Sjóklæðagerðin

Verð

17.150 kr.

Lagerstaða
VefverslunUppseld
Upplýsingar
Fylgiskjöl

Upplýsingar

FramleiðandiSjóklæðagerðin

Einingar

Eining vörustk
Fjöldi eininga í innri pakningu1
Selt í fjöldamagniNei

Auðkenning

Vörunúmera414 A11140