Fjórða kynslóðin af hinum frábæru Michelin X-Ice vetrardekkjum. Búið að stækka snertiflöt enn meir og auka grip í snjó sem og á ís m.v forvera sinn X-Ice 3. Framúrskarandi stöðuleiki og stýrissvörun.Full Silica gúmmíblanda lagar sig að yfirborði vegflatarins og heldur mýkt gúmmísins í hörðustu vetraraðstæðum og kulda sem tryggir styttri bremsuvegalengd og aukið grip. Michelin X-Ice Snow hefur farið sigurför um heiminn og leiðir markaðinn hvort sem um er að ræða grip á ís eða endingu.

Vörunúmer: 100000465
Framleiðandi: Michelin

Verð

19.990 kr.

Lagerstaða
VefverslunUppseld
Upplýsingar
Fylgiskjöl

Upplýsingar

FramleiðandiMichelin
ÖxulstaðsetningFram / Aftur
Veghljóð67.0
Hæð(mm)556
Burðarstuðull75
MunsturX-Ice Snow
Radíal eða nylonRadíal
EyðslustuðullE
ÁrstíðVetrardekk
Breidd(breidd)155
Stærð14
HraðastuðullT
TL / TTTL
Hemlun í bleytuF
Prófíll65

Einingar

Eining vörustk
Fjöldi eininga í innri pakningu1
Selt í fjöldamagniNei

Auðkenning

Vörunúmer100000465