Kumho WI31 er nýjasta munstrið í vetrardekkjalínu Kumho. Neglanlegt og mikið flipaskorið dekk með stefnumunstur sem hreinsar sig einstaklega vel í bleytu og slabbi. Mjúkur og hljóðlátur barði. Frábært dekk hvort sem í fljúgandi hálku eða miklum snjó.

Vörunúmer: 664 46 2167053
Framleiðandi: Kumho

Verð

10.990 kr.

Lagerstaða
VefverslunUppseld
Upplýsingar
Fylgiskjöl

Upplýsingar

FramleiðandiKumho
Veghljóð71.0
Hæð(mm)583.1
Burðarstuðull82
MunsturWI31
Radíal eða nylonRadial
Ráðlögð felgustærð5.0
EyðslustuðullE
ÁrstíðVetar / Heilsárs
Breidd(breidd)175
Stærð14
HraðastuðullT
TL / TTTL
Hemlun í bleytuF
Prófíll65

Einingar

Eining vörustk
Fjöldi eininga í innri pakningu1
Selt í fjöldamagniNei

Auðkenning

Vörunúmer664 46 2167053