Michelin Agilis er sterkur sumarhjólbarði fyrir sendibíla. Er með aukna höggvörn í hliðum og tvöföldu belgþráðarlagi sem gerir hann enn sterkari. Þýður í akstri og með frábæra aksturseiginleika. Hemlunarvegalengd er með styðsta móti ásamt því að hann hefur lágt renniviðnám sem skilar sér í minni eldsneytiseyðslu. Agilis hjólbarðarnir eru þekktir fyrir frábæra endingu.

Vörunúmer: 664 001 784793
Framleiðandi: Michelin

Verð

20.990 kr.

Lagerstaða
VefverslunFá eintök eftir
Upplýsingar
Fylgiskjöl

Upplýsingar

FramleiðandiMichelin
ÖxulstaðsetningFram / Aftur
Veghljóð70.0
Hæð(mm)654
Burðarstuðull104
MunsturAGILIS 3
Radíal eða nylonRadial
EyðslustuðullC
ÁrstíðSumardekk
Breidd(breidd)195
Stærð15
HraðastuðullR
TL / TTTL
Hemlun í bleytuB
Prófíll70

Einingar

Eining vörustk
Fjöldi eininga í innri pakningu1
Selt í fjöldamagniNei

Auðkenning

Vörunúmer664 001 784793