Michelin Agilis X-Ice North er nelgt vetrardekk fyrir sendibíla. Dekkin koma nelgd frá framleiðanda mikið skorin og með góða vatnslosun. Sterkur hjólbarði með aukna höggvörn á hliðum og frábæra akstureiginleika hjólbarði sem tryggir hámarksgrip í bleytu og snjó. Agilis hjólbarðarnir eru þekktir fyrir frábæra endingu.Til að naglarnir nái að setjast sem best og hámarksending náist er mælt með því að fyrstu 500-1000 km séu eknir með varúð.

Vörunúmer: 664 001 048713
Framleiðandi: Michelin

Verð

26.990 kr.

Lagerstaða
VefverslunTil á lager
Upplýsingar
Fylgiskjöl

Upplýsingar

FramleiðandiMichelin
Hæð(mm)654
Burðarstuðull104
MunsturAGILIS X-ICE NORTH
Radíal eða nylonRadial
ÁrstíðVetrar & Heilsárs
Breidd(breidd)195
Stærð15
HraðastuðullR
TL / TTTL
Prófíll70

Einingar

Eining vörustk
Fjöldi eininga í innri pakningu1
Selt í fjöldamagniNei

Auðkenning

Vörunúmer664 001 048713