Efnið blandast afgasi (pústi) bifreiðarinnar og dregur þannig verulega úr losun köfnunarefnisoxíði (Nox). Adblue Uppfyllir kröfur EB um staðal Euro 6 um losun köfnunarefnisódíðs frá díselvélum. Fæst á öllum bensínstöðvum og verslunum N1. Umbúðir eru 3,5L poki og 10L brúsi með stút. Einnig á völdum bensínstöðvum N1 um allt land beint af dælu. Fyrri stærri notendum er í boði 200L tunna og 1000L tankur.

Vörunúmer: 9740 75208

Verð

39.069 kr.

Lagerstaða
VefverslunTil á lager
Upplýsingar
Fylgiskjöl

Upplýsingar

Einingar

Eining vörustk
Fjöldi eininga í innri pakningu1
Selt í fjöldamagniNei

Stærðir

Rúmmál210

Auðkenning

Vörunúmer9740 75208